Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blundur no kk
 
framburður
 beyging
 stuttur svefn
 bregða blundi
 
 vakna
 festa blund
 
 sofna
 vakna af værum blundi
 
 vakna af góðum svefni
  
orðasambönd:
 <mér> kom ekki blundur á brá
 
 ég gat ekki sofnað/sofið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík