Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

agnarsmár lo
 orðhlutar: agnar-smár
 beyging
 mjög lítill
 dæmi: bókin er með agnarsmáu letri
 dæmi: sólkerfið okkar er aðeins agnarsmár hluti af alheiminum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík