Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brennsla no kvk
 
framburður
 beyging
 það að brenna e-ð; bruni
 dæmi: brennsla á kaffi
 dæmi: brennsla á kolum til húshitunar
 dæmi: gönguferðir auka brennslu líkamans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík