Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bretti no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stutt fjöl, t.d. skurðarbretti
 [mynd]
 2
 
 vörubretti
 [mynd]
 3
 
 hjólhlíf á bíl, vinnuvél eða hjóli
  
orðasambönd:
 (allt) á einu bretti
 
 í einu lagi
 dæmi: forstjórinn rak alla starfsmennina á einu bretti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík