Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bölva so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 viðhafa ljótt orðbragð, blóta
 dæmi: hún bölvaði hressilega þegar hún sá allan snjóinn
 dæmi: hann bölvaði lágt milli samanbitinna tannanna
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 óska e-u(m) ills með ljótum orðum
 dæmi: hann bölvaði þeim degi sem hann kom fyrst til landsins
 bölva <honum> í sand og ösku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík