Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bönd no hk ft
 
framburður
 beyging
 snæri sem e-r/e-ð er bundinn með, fjötrar
 dæmi: fanginn var fluttur burt í böndum
 dæmi: hún leysti böndin af fótum sér
  
orðasambönd:
 böndin berast að <honum>
 
 grunsemdir beinast að honum
 koma böndum á <verðbólguna>
 
 hafa taumhald á verðbólgunni, hafa hemil á henni
 tengjast <honum> sterkum böndum
 
 tengjast honum sterkt, náið
 <samkoman> fór úr böndunum
 
 samkoman varð stjórnlaus
 það halda <honum> engin bönd
 
 það er ekki hægt að halda aftur af honum
 band
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík