Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

doði no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 deyfð, drungi
 dæmi: ég ætla að reyna að rífa mig upp úr þessum doða
 2
 
 náladofi, fiðringur vegna minnkaðs blóðflæðis í útlim
 3
 
 líffræði/læknisfræði
 efnaskiptasjúkdómur í kúm, stafar af kalsíumskorti og einkennin eru lystarleysi og máttleysi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík