Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drífa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sýna dugnað, framtakssemi, hraða
 drífa í <þessu>
 
 gera þetta með hraði
 dæmi: ég ætla að drífa í því að mála veggina
 drífa sig <af stað>
 
 dæmi: drífið ykkur krakkar, við erum að fara
 dæmi: hann dreif sig á fætur klukkan 6
 drífa upp <leiksýningu>
 
 koma henni upp með hraði
 2
 
 komast (vel) áfram
 dæmi: bíllinn dreif ekki upp brekkuna vegna hálku
 3
 
 frumlag: þolfall
 <fólkið> drífur að
 
 fólkið streymir á staðinn
 dæmi: stúdentana dreif að úr öllum áttum
 4
 
 <margt> drífur á daga <hans>
 
 margt hefur gerst, komið fyrir hann
 dæmi: hvað hefur drifið á daga þína síðan við sáumst seinast?
 drífandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík