Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drjúgur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem endist vel
 dæmi: matarskammtarnir voru drýgri en við bjuggumst við
 2
 
 talsverður
 dæmi: það er drjúgur spölur heim að bænum
 <bíða> drjúga stund
 
 nokkuð lengi
 3
 
 montinn
 vera drjúgur með sig
 vera drjúgur yfir <sigrinum>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík