Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dropi no kk
 
framburður
 beyging
 lítið vökvamagn sem drýpur í einu
 [mynd]
 
 www.fauna.is
  
orðasambönd:
 ekki deigur dropi
 
 alls ekkert (um vökva eða vætu)
 dæmi: síðustu viku kom ekki deigur dropi úr lofti
 tíu dropar
 
 örlítið
 dæmi: viltu meira kaffi? - já, takk, tíu dropa
 þetta er dropi í hafið
 
 þaðmunar lítið um þetta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík