Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ef st
 
framburður
 samtenging í upphafi skilyrðissetningar
 dæmi: þú færð kaffi og köku ef þú mokar tröppurnar
 dæmi: ég verð of sein ef strætó kemur ekki fljótt
 dæmi: ef þú lendir í vandræðum skaltu hringja í mig
 dæmi: ef veðrið verður gott ætlum við út úr bænum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík